GODO LAUSNIR FYRIR FERÐAÞJÓNUSTUNA

Einfaldar lausnir fyrir betri rekstur

Lausnir fyrir ferðaþjónustuna

Hótel

Við þjónustum hótel um allt land og þekkjum þannig þörfina á góðum kerfislausnum sem snerta allar deildir innan rekstrar þíns fyrirtækis.

Fjöldi gististaða

Kerfin okkar henta öllum tegundum gististaða. Hótelkeðjur, gistiheimili og sumarbústaðir nota kerfin okkar.

Gistiheimili

Gistiheimili og smærri ferðaþjónustufyrirtæki þurfa á einfaldleika og sjálfvirkini að halda. Við bjóðum upp á ódýrar lausnir fyrir reksturinn þinn.

Ferðaskrifstofur

Segðu bless við endalaus póstsamskipti. Godo býður upp á beinar bókanir og aðgang að framboði gististaða.

Framtíðin er staður þar sem frábær tækni jafngildir framúrskarandi þjónustu.

Vörurnar

Hótelbókunarkerfi

Property

- Hótelbókunarkerfi í skýinu
- Söludreifing og rásastjórnun
- Sjálfvirkt greiðslukerfi
- Bókunarvél og markaðstorg fyrir ferðaskrifstofur

Viðhald og þrif

Pronto

- Farsímalausn og stjórnborð
- Samvinnu- og verkefnastjórnun
- Viðhald og þrif
- Vaktaplön starfsmanna

markaðstorg fyrir ferðaskrifstofur og hótel

Travia

- Markaðstorg fyrir hótel og ferðaskrifstofur
- Beinar bókanir og framboð í rauntíma
- Einstaklings, hópa og blokk-bókanir (e. allotments )
- Hundruðir hótela og ferðaskrifstofa á einum stað

Verðstýringarkerfi

Primo RMS

- Reiknirit tekjustjórnunar
- Hægræðing í tekjuflæði
- Sérsniðin verðstjórnun miðuð við markaðsverð
- Virðisaukning í sölu hótelherbergja

Rekstrarþjónustur fyrir hótel

Suite

- Sérsniðnar rekstrarlausnir fyrir þinn rekstur
- Verðstýring
- Bókunarskrifstofa

- Innheimta og reikningagerð
- Samskipti við gesti allan sólarhringinn
- Hagræðing á sviði sölu og markaðssetningar

Samstarfsaðilar

Við framleiðum lausnir

Þróun tæknilausna eru okkar ær og kýr. Godo er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2012 og sérhæfir sig í lausnum tengdum ferðaþjónustu.

Godo býður upp á mikið úrval hugbúnaðarlausna og þjónustu fyrir samstarfsaðila okkar, ásamt fjölda sérlausna. Við þjónustum yfir 1100 hótel og gististaði í 15 löndum ásamt hundruðum ferðaskrifstofa um allan heim.

Höfuðstöðvar Godo eru í Reykjavík. Einnig erum við með starfstöðvar í Svíþjóð, Þýskalandi og Norður Makedóníu. Okkar takmark er að vera fremst á sviði nýsköpunnar og tækni með framleiðslu á hágæða lausnum og þjónustu fyrir okkar samstarfsaðila.

Greinar

Nýr greiðsluhnappur Godo

Varstu búinn að skoða nýja greiðsluhnappinn (e. paybutton) í Godo? Við kynnum nýjan og uppfærðan greiðsluhnapp! Hann býður uppá:  Sjálfvirkar

Lesa meira »

Afbókanir og endurgreiðslur

Þarf ég að endurgreiða afbókaða gistingu ef hún er óendurgreiðanleg? Á undanförnum dögum hafa þriðju aðilar bókana beðið um endurgreiðslur

Lesa meira »

Hafðu samband