Einfaldar lausnir fyrir betri rekstur

Lausnir fyrir hótel,
gististaði og ferðaskrifstofur

Hvernig er þinn rekstur?

hotel

Hótel

Við þjónustum hótel um allt land og þekkjum þannig þörfina á góðum kerfislausnum sem snerta allar deildir innan rekstrar þíns fyrirtækis.

many-types

Allar tegundir

Kerfin okkar henta öllum tegundum gististaða. Hótelkeðjur, gistiheimili og sumarbústaðir nota kerfin okkar.

guesthouse

Gistiheimili

Gistiheimili og smærri ferðaþjónustufyrirtæki þurfa á einfaldleika og sjálfvirkini að halda. Við bjóðum upp á ódýrar lausnir fyrir reksturinn

travel-agency

Ferðaskrifstofur

Segðu bless við endalaus póstsamskipti. Godo býður upp á beinar bókanir og aðgang að framboði gististaða.

Við erum sérfræðingar í ferðaþjónustu

property-logo
property-logo

Bókunarkerfi fyrir hótel og gististaði

pronto-logo
pronto-logo

Herbergisumsjón og viðhald í rauntíma

travia-logo
travia-logo

Markaðstorg fyrir ferðaskrifstofur og hótel

primo-logo
primo-logo

Verðstýringarkerfi fyrir hótel og gististaði

suite-logo
suite-logo

Rekstrarþjónusta fyrir hótel og gististaði

Við þróum lausnir

Þróun tæknilausna eru okkar ær og kýr. Godo er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2012 og sérhæfir sig í lausnum tengdum ferðaþjónustu.

Godo býður upp á mikið úrval hugbúnaðarlausna og þjónustu fyrir samstarfsaðila okkar, ásamt fjölda sérlausna. Við þjónustum yfir 1100 hótel og gististaði í 15 löndum ásamt hundruðum ferðaskrifstofa um allan heim.

Höfuðstöðvar Godo eru í Reykjavík. Einnig erum við með starfstöðvar í Svíþjóð, Þýskalandi og Norður Makedóníu.  Okkar takmark er að vera fremst á sviði nýsköpunnar og tækni með framleiðslu á hágæða lausnum og þjónustu fyrir okkar samstarfsaðila.

Veflausnir

Vefsíður

Hýsing

Vefverslanir

Forritun

Greinar

Við tengjumst í allar áttir

Hafðu samband

Flekaskil ehf.