Einfaldar lausnir fyrir betri rekstur
Lausnir fyrir hótel,
gististaði og ferðaskrifstofur

Hvernig er þinn rekstur?
Hótel
Við þjónustum hótel um allt land og þekkjum þannig þörfina á góðum kerfislausnum sem snerta allar deildir innan rekstrar þíns fyrirtækis.
Allar tegundir
Kerfin okkar henta öllum tegundum gististaða. Hótelkeðjur, gistiheimili og sumarbústaðir nota kerfin okkar.
Gistiheimili
Gistiheimili og smærri ferðaþjónustufyrirtæki þurfa á einfaldleika og sjálfvirkini að halda. Við bjóðum upp á ódýrar lausnir fyrir reksturinn
Ferðaskrifstofur
Segðu bless við endalaus póstsamskipti. Godo býður upp á beinar bókanir og aðgang að framboði gististaða.
Við erum sérfræðingar í ferðaþjónustu
Dagatal með glænýrri virkni
Tengingar við handposa
og margt fleira væntanlegt
Við þróum lausnir

Þróun tæknilausna eru okkar ær og kýr. Godo er hugbúnaðarfyrirtæki sem var stofnað árið 2012 og sérhæfir sig í lausnum tengdum ferðaþjónustu.
Godo býður upp á mikið úrval hugbúnaðarlausna og þjónustu fyrir samstarfsaðila okkar, ásamt fjölda sérlausna. Við þjónustum yfir 1100 hótel og gististaði í 15 löndum ásamt hundruðum ferðaskrifstofa um allan heim.
Höfuðstöðvar Godo eru í Reykjavík. Einnig erum við með starfstöðvar í Svíþjóð, Þýskalandi og Norður Makedóníu. Okkar takmark er að vera fremst á sviði nýsköpunnar og tækni með framleiðslu á hágæða lausnum og þjónustu fyrir okkar samstarfsaðila.
Greinar

Viðspyrna ferðaþjónustunnar að loknum Covid-19 faraldri
Öllum er ljóst að afleiðingar af völdum Covid-19 á ferðaþjónustu um heim allan eru gríðarlegar. Það má fullyrða að ferðalög

Ferðaskrifstofur – leiðandi afl í viðspyrnu ferðaþjónustunnar
Samkeppnisumhverfi ferðaskrifstofa Á undanförnum árum hafa ferðaskrifstofur á Íslandi líkt og ferðaskrifstofur út um allan heim átt undir högg að

Verðstýring hótela og gististaða
Markmið: Hámarka tekjur og bókanir þegar Covid-19 er lokið. Undanfarin ár hefur samkeppni á hótelmarkaði farið harðnandi samhliða auknu framboði.

Arðsemi sjálfvirkra tæknilausna
Snjall lausnir fyrir heimili hafa rutt sér til rúms síðustu ár og sífellt fleiri nýta snjalla hátalara, snjalllýsingu, snjalla hitastilla

Nýr greiðsluhnappur Godo
Varstu búinn að skoða nýja greiðsluhnappinn (e. paybutton) í Godo? Við kynnum nýjan og uppfærðan greiðsluhnapp! Hann býður uppá: Sjálfvirkar

Rekstrarþjónustur með breytilegum kostnaði
Sæll kæri rekstraraðili !Hvernig hitti ég á þig? Mig langaði til að segja þér frá rekstrarþjónustum Godo. Undanfarin ár höfum
Við tengjumst í allar áttir






















































