Rekstrarþjónustur með breytilegum kostnaði

Rekstrarþjónustur með breytilegum kostnaði

Sæll kæri rekstraraðili !Hvernig hitti ég á þig? Mig langaði til að segja þér frá rekstrarþjónustum Godo. Undanfarin ár höfum við boðið upp á ýmsar þjónustur fyrir gististaði til að létta á rekstrinum. Hér má nefna samskipti við gesti, innheimtuþjónustu, umsýslu á sölurásum og verðstýringu. Nú eru vissulega krefjandi tímar í ferðaþjónustunni og laun vega […]