Hótellausnir

Heildstæðar lausnir
fyrir öll hótel og gistiheimili

Nútíma hótelrekstur getur verið ansi flókinn og því mikilvægt að vera með góða yfirsýn yfir alla verkferla sem þarf að leysa á hverjum degi.

Godo býður upp á heildstæðar hótellausnir sem snerta á öllum sviðum hótelreksturs.

GODO-Property-1

GODO Property

Bókunarkerfi fyrir hótel og gististaði

Hannað til þess að einfalda og sjálfvirknivæða allar aðgerðir í hótel- og gistirekstri

GODO Pronto

Þrif og viðhald í rauntíma fyrir hótel og gististaði

Vertu meðvitaður um stöðuna á þínu hóteli öllum stundum. Pronto gerir þrifin og viðhaldið skemmtilegra

GODO-Primo

GODO Primo

Verðstýringarkerfi fyrir hótel og gististaði

Tryggðu þér hæstu mögulegu verð fyrir allar bókanir og hámarkaðu tekjustreymi

GODO Suite

Rekstrarþjónustur fyrir hótel og gististaði

Það hefur aldrei verið eins auðvelt að úthýsa hluta rekstrar til þriðja aðila. Godo styður við reksturinn þinn með heildstæðri rekstrarþjónustu

GODO-Suite

Snjall lásar

Sjálfvirk innritun á hótelherbergi

Auktu á öryggi og hreinlæti með snjall lásum frá Godo. Nú geta gestir innritað sig án aðstoðar.

Hafðu samband við okkur ef þú hefur einhverjar spurningar

Ef þér finnst hótel lausnir Godo vera spennandi þá mælum við með að þú skoðir ferðaskrifstofu lausnir Godo sömuleiðis

ski