MENU

Bættu bókunarkerfið

og reksturinn með

spennandi viðbætum

Þróaðu reksturinn áfram með vöruúrvali sem lyftir þínu hóteli á hærra plan

Hafðu samband
Hafðu samband

Þú þróast með okkur

Kynntu þér úrvalið sem að Godo Þekking býður upp á til að efla hótel reksturinn þinn

Beinar bókanir

Kveðjum endalaus tölvupóstssamskipti til að bóka og minnkum mistökin sem geta átt sér stað. Taktu á móti bókunum beint inn í dagatalið hjá þér með Travia, B2B markaðstorginu okkar.

Mælaborð með sölugögnum fyrir hvern samstarfsaðila

Nafnalistar uppfærðir á einum stað

Rauntíma framboð og verð

Beinar bókanir

Auðveldar bókunarleiðir fyrir allotment og hópabókanir

Hafðu samband

Gjafabréf

Reserva er einstök gjafabréfalausn. Tengdu Reserva beint við verðplanið þitt og gerðu það seljanlegt á heimasíðunni þinni. Tengdu Reserva við bókunarvélina þína til að einfalda bókunarferlið.

Úrval af möguleikum, gjafabréf sem gildir á eitt hótel eða öll sem þú býður upp á

Herbergjatýpur og viðbætur

EInfalt bókunarferli í gegnum heimasíðuna

100% sjálfvirkt bókunarferli

Tengdu Reserva við greiðslulausnina þína

Hafðu samband

Viðskiptagreind

Hafðu fulla stjórn á þínum rekstri með fyrsta flokks gögnum og skýrslum. Viðskiptagreindin okkar gefur þér nákvæma innsýn inn í þinn rekstur.

Gistinætur, bókanir, ADR og uppsett verð

Rauntíma gögn á einum stað

Gestaupplýsingar á einum stað

"On The Books" skýrsla

Afbókunarspár og vafasamar upphæðir

Hafðu samband

Greiðslulausnir

Greiðslulausnir Godo straumlínulaga allt greiðsluferlið. Sjálfvirkar greiðslur fyrir bókanir til að tryggja öruggar og réttar færslur. Einfalt og nákvæmt vinnuferli.

Afstemmdar tekjur og greiðslur

Ítarlegar greiðsluáætlanir og skýrslur

Aukin skilvirkni í rekstri

Sjálfvirkar greiðslur

Nákvæm fjárhagsleg stýring

Hafðu samband

WeChat & Alipay

Fáðu aðgang að stærsta markaðstorgi Kína með snjallsímalausn Travia. Bein markaðssetning í gegnum Wechat! Auðvelt bókunarferli og beingreiðslur fyrir stærsta markhóp heims.

Rauntíma verð og framboð

Bein sala á stærsta markaðstorgi Kína

Nettengdar greiðsluleiðir

1.2 milljarður notenda

Beinar bókanir og milliliðalausar greiðslur

Hafðu samband

Bókunarvél

Fjölbreyttir möguleikar fyrir bókunarvélina þína. Hótelstjórnunarkerfið okkar er með innbyggða bókunarvél og býður upp á margskonar viðbætur.

Aðstoð við framboð og bókanir

Pakkar, dýnamísk verðlagning, afslættir og söluherferðir

Inneignarnótur í stað afbókunargjalds

Tilboðsgerð fyrir bókunardeildina

GDPR & DOPIA staðlar

Hafðu samband

Bókhaldslausnir

Hagræddu rekstrinum með beinni tengingu við bókhaldskerfið þitt. Með sjálfvirkum fjárhagsaðgerðum minnka skráningarvillur og eykur nákvæmni í allri gagnaúrvinnslu

Sjálfvirk gagnaskráning

Rauntíma efnahagsleg innsýn

Betri stýring á lausafjárstreymi

Skilvirk afstemming

Föst regluheldni

Hafðu samband

Google Hotel Ads

Uppgötvaðu hvernig Godo getur aukið umferð og bókanir í gegnum heimasíðuna þína með Google Hotel Ads. Með beinum bókunum minnkar þörfin á samkeppnishæfu framboði og lækkun á söluþóknun til þriðja aðila.

Aukin sýnileiki fyrir hótelið þitt

Markmiðuð auglýsing

Minni söluþóknun

Minni útgjöld

Beinar bókanir

Hafðu samband

Þrif og viðhald

Valdefldu starfsfólkið þitt með árangursríku verklagi! Með fyrsta flokks þrifa- og viðhaldsskipulagsforriti.

Full samþætting við hótelkerfið þitt

Dekkar allar einingar á gististaðnum þínum

Býr til verkefni og verklag fyrir starfsfólkið

Gefur góða yfirsýn á vinnuferli út frá einingum

Grípur málefnin, vandamál og vistar á einum stað

Hafðu samband

Tekjustýring

Hvernig væri að auka tekjurnar með aðstoð gervigreindar? Tekjustýringar verkfærin okkar gera þér kleift að sníða tekjustýringuna að þínum rekstrarþörfum.

Lág- og hámarkar verð út frá herbergjatýpum

Fínpússum árstíðarsveiflurnar og láttu tæknina vinna fyrir þig

Stuðningur við margar eignir

Snjallsímavænt og öruggt aðgengi í skýjavinnslu

Sjálfvirk frammistöðubæting og þekkingaröflun ásamt öðrum kostum gervigreindar

Hafðu samband

Stafrænn aðgangur

Sparaðu móttökunni tíma með sjálfvirku upplýsingakerfi. Með því að senda sjálfvirk skilaboð á gestinn um herbergjaskipan og innritunarupplýsingar bætir þú upplifun og frelsi gestsins. Við tengjum snjalllásana við hótelstjórnunarkerfið þitt.

Sjálfvirkt upplýsingaflæði til gesta um herbergjaskipan og innritun

Þarft ekki lengur að vera til staðar til að úthluta lyklum

Nýttu tímann betur í móttökunni

Aukin ánægja og frelsi gesta

Fyrsta flokks tækni

Hafðu samband

Fullþjálfuð spjallyrki

Leyfðu spjallyrkjunum að svara fyrirspurnum svo þú getur þjónað gestinn enn betur og aukið við upplifun hans á gististaðnum þínum.

Þjálfað til að svara öllum fyrirspurnum gesta

Fyrirspurnir sem eiga sér stað fyrir komu, á meðan dvöl stendur og eftir útritun

Auðveld uppsetning

Snjallsímavæn lausn

Einn mesti tímasparnaður í nútíma rekstri

Hafðu samband

Veflausnir

Þarft þú nýja heimasíðu með öflugri bókunarvél? Við bjóðum upp á lausnina fyrir þig með ítarlegum pakka til að upphefja vefvist þína.

Webflow, Duda og WordPress hönnun

Tilbúin uppsetning eða sérhönnun

Hýsing á öruggum vefþjóni

Innbyggð bókunarvél fylgir með öllum heimasíðum

Beinar bókanir - engin söluþóknun

Hafðu samband

Afbókunarspá

Taktu upplýstar ákvarðanir um reksturinn þinn. Nýttu þér tölfræðilegar upplýsingar frá gögnunum þínum, samansett af breytum og algóriþma. Fáðu sem mest úr úr þínum rekstri!

Aukin tekjustýring

Afbókunarspá og minni áhætta

Rekstrarhagkvæmni

Áhættustýring

Skilgreining á áhættuþáttum bókana í kerfi

Hafðu samband

Umsagnir og sjálfvirkni

Einfold endurgjöf umsagna! Með sjálfvirkri svörun er hægt að draga fram mikilvægustu þættina í endurgjöfinni og svara á nákvæman hátt. Upplifun og frásögn gesta er mikilvæg og skipta miklu máli, þar kemur góð svörun umsagna inn.

Betrumbættu stöðu þína á sölurásum OTA´s

Sjálfvirkt gagnasafn af umsögnum

Sjálvirk svörun umsagna

Bestaðu leitarniðurstöður þegar kemur að Google Search fyrir gististaðinn þinn

Sendu skoðanakönnun beint á gestinn þinn

Hafðu samband

Lásakerfi

Nútímavæddu reksturinn með Godo! Snjall lyklalausnir tengjast beint inn í hótelstjórnunarkerfið og þungir lyklar eru úr sögunni.

Sjálfvirk kóðamyndun og úthlutun

Auðveld aðgangsstýring

Aðgangur að öllum inngöngum á einum stað

Innanhús og utandyra

Virkar með flestum hurðarkerfum

Hafðu samband

Brautryðjendur sem við erum stolt að kalla viðskiptavini

Lestu meira um hvernig Godo Þekking tók rekstur Efstadals á næsta plan

“Eftir að við skiptum yfir í Travia árið 2020 — þá geta ferðaskrifstofur bókað beint í gegnum kerfið og við þurftum að ekki að senda pósta fram og tilbaka.”

Lesa meira
Hótel Efstidalur

Einfaldaðu reksturinn með Godo

Bókunarkerfi Godo er hannað til þess að betrumbæta rekstur gististaða, auka yfirsýn og spara bæði tíma og vinnu.

Hafðu samband