Íslenska

Aðhald í rekstri – 10 ráð til draga úr kostnaði í hótel og gistirekstri

Sveiflukennt tíðarfar er eitt af helstu einkennum íslenskrar ferðaþjónustu, ef horft er á rekstrarþáttinn einan og sér. Það krefst mikillar útsjónarsemi og aðhalds að geta aðlagað reksturinn eftir því.  Á uppgangsárum ferðaþjónustunnar (2012-2016) einkenndist tíðarfarið af mjög svo hagstæðu rekstrarumhverfi … Read More