Travia

Framtíðin er núna

Travia er markaðstorg sem tengir saman gististaði og ferðaskrifstofur. Hér geta ferðaskrifstofur bókað beint á gististaði og komist hjá seinlegum tölvupóstsamskiptum. Gististaðir skrá verðlista og afbókunarskilmála sem eiga við ferðaskrifstofur og koma á samstarfi við þær. Ferðaskrifstofur sjá framboð og geta því bókað beint eftir umsömdum verðum og skilmálum.

Er Travia fyrir mig

Travia er hugsað fyrir gististaði og ferðaskrifstofur sem vilja nýta sér upplýsingatækni, auka sjálfvirkni, spara tíma og fá betri yfirsýn yfir bókanir. Travia hentar þeim sem fyrir hafa komið á viðskiptasambandi við ferðaskrifstofur en einnig þá sem vilja auka þau sambönd og bæta við sig viðskiptavinum.

Framboðstenging

Einfalt er að tengja framboð frá Godo Property eða Yield Planet við Travia (fleiri tengingar væntanlegar). Þannig koma bókanir frá Travia sjálfkrafa á rétta staði í bókunarkerfi gististaðar og engin hætta á yfirbókunum. Með bókunum koma allar helstu upplýsingar s.s verð, nafn ferðaskrifstofu, nafn gests, fjöldi gesta, þjóðerni, o.fl.

Engin stofnkostnaður

Ótakmarkaðir notendur

Engin mánaðargjöld

Skráðu þig í dag

Einföld verð

kr. 69 - 149

per bókun
  • Engin föst gjöld eru fyrir Travia og hægt er að vera með ótakmarkaðan fjölda aðganga.
  • Einungis eru tekin gjöld fyrir bókaðar nætur og rukkað er við mánaðarmót eftir að gestur hefur verið á staðnum. Engin gjöld eru tekin fyrir afbókaðar nætur.

Við elskum samstarf

Ert þú:

Að leita að tengingum við hótel á Íslandi?
MEð GDS sem þú vilt stækka?
Ert þú OTA sem vilt tengjast?

Hafðu samband

Contact Us