Velkomin til Godo

VIÐ ERUM Á JAÐRINUM Í TÆKNI. VIÐ TRÚUM Á ÞJÓNUSTU.

Við byggjum hugbúnað

Godo er hugbúnaðar- og þjónustufyrirtæki sem var stofnað árið 2012. Godo býður upp á margvíslegan hugbúnað fyrir ferðaþjónustu. Grunnkerfið okkar Property þjónustar 1100 gististaði í 15 löndum. Önnur forrit Godo eru: Property ( PMS ) Travia ( GDS ) Pronto ( Samvinnuapp ) Primo ( Verðstýring ) Höfuðstöðvar Godo eru í Reykjavík með 22 starfsmönnum og þróunarstöð okkar eru í Skopje með 18 starfsmönnum. Godo vinnur náið með mörgum leiðandi tæknifyrirtæki í ferðaþjónustu.

Hafðu samband

Inline Form