primo-logo

Rétt verð á réttum tíma fyrir hótelið þitt

Hámarkaðu tekjustreymi gististaðarins með primo

Primo er verðstýringarkerfi framtíðarinnar (RMS) sem hjálpar hótelstjórnendum að hámarka tekjur og vera skrefi á undan í samkeppni um gestina. Við greinum verð keppinauta og skilgreinum markmið þannig að það sé öruggt að þú fáir hæstu mögulegu verð fyrir einstaklings- og hópabókanir hverju sinni.

Þín eigin tekjustýring

Með Primo ákveður þú hvaða keppinauta þú vilt bera þig saman við, hvernig þú vilt tengjast þeim og hvernig breytilegar markaðsaðstæður eru meðhöndlaðar. Við aðlögum þinn rekstur að markaðsaðstæðum hverju sinni

Bestu verðin

Það er tímafrekt að setja upp hið "eina rétta" verð fyrir hótelherbergi þannig að það virki á markaðnum sem er margslunginn og síbreytilegur. Þú getur nýtt tímann þinn í svo margt annað sem skiptir máli í rekstrinum. Það er mikilvægt og ábatasamt að hafa rétt verð á markaðnum allan ársins hring.

Einfalt og árangursríkt

Vel ígrundað verðlag á hótelherbergjum krefst mikilla upplýsinga og vinnu. Það er ekkert mál að elta önnur verð á markaðnum en það er skynsamlegra þegar til lengri tíma litið að útbúa sína eigin markaðs- og verð strategíu. Okkar verðstýring byggir á nýjustu raungögnum sem virka.

Hvað býður kerfið upp á

Samkeppni

Vertu skrefi á undan markaðnum
Settu upp verðlista sem henta þínum rekstri. Árstíðarbundin verðstýring, hámörkun á tekjuflæði og skilvirkar tengingar við verðflokka á einum stað.Frábær lausn fyrir þá sem vilja vera skrefi á undan samkeppnisaðilum á markaðnum.

Dagatal

Gerðu allar tegundir bókana einfaldar
Smelltu, dragðu og slepptu til að móta þína eigin stefnu, stýrðu bókunum og framkallaðu hið fullkomna verð á hárréttum tíma. Svo einfalt er það.

Stjórnborð fyrir gagnvinnslu starfsfólks

Öll tól og tæki fyrir umsjón hótela
Hafðu góða yfirsýn og vertu með fulla stjórn á gagnaflæði rekstursins. Gott skipulag gerir lífið einfaldara.

Verðstýringarkerfi fyrir gististaði

Hafðu samband

Öflugt verðstýringartól fyrir hótel
Tekjuaukning
Samkeppni
Greining og gagnavinnsla