primo-logo
primo-logo

Verðstýringarkerfi fyrir hótel og gististaði

Rétt verð á réttum tíma

Hámarkaðu tekjustreymi gististaðarins með primo

Tryggðu þér hæstu mögulegu verð fyrir allar bókanir

Þín eigin tekjustýring

Primo velur réttu keppinautana á markaðnum til samanburðar við þinn rekstur. Breytilegar markaðsaðstæður eru meðhöndlaðar m.t.t. rauntíma gagna í stað augnabliks tilfinningar.

Bestu verðin

Það er mikil kúnst að finna hið eina rétt verð fyrir hótelherbergi. Primo byggir verðlagningu á rauntíma gögnum og uppfærir þannig að þau séu bæði samkeppnishæf og virðisaukandi.

Einfalt og árangursríkt

Byggðu upp reksturinn þinn á eigin markaðs- og verð áætlunum. Með Primo getur þú treyst því að þínar áætlanir eru byggðar á rauntíma gögnum sem virka vel fyrir þinn rekstur.

Vertu skrefi á undan markaðnum

Hvað býður kerfið upp á ​

Samkeppni

Vertu skrefi á undan markaðnum
Uppsetning á verðlistum sem henta þínum rekstri. Árstíðarbundin verðstýring, hámörkun á tekjuflæði og skilvirkar tengingar við verðflokka á einum stað.

Dagatal

Gerðu allar tegundir bókana einfaldar
Smelltu, dragðu og slepptu til að móta þína eigin stefnu og strauma, stýrðu bókunum og framkallaðu alltaf hið fullkomna verð á hárréttum tíma. Svo einfalt er það.

Stjórnborð fyrir gagnvinnslu starfsfólks

Öll tól og tæki fyrir umsjón hótela
Hafðu fullkomna yfirsýn og vertu með fulla stjórn á gagnaflæði rekstursins. Gott skipulag gerir lífið einfaldara og um leið verður þinn rekstur bæði sterkari og árangursríkari.

VERÐSTÝRINGARKERFI FYRIR GISTISTAÐI​

Hafðu samband

Öflugt verðstýringartól fyrir hótel
Tekjuaukning
Samkeppni
Greining og gagnavinnsla