pronto-logo

Gerðu hópavinnu innan fyrirtækisins einfalda með Pronto

EInfalt og öflugt

Aukin samvinna sparar tíma. Pronto er snjöll lausn fyrir snjalla vinnustaði.

Þrif

Pronto snjallsíma lausnin gerir þrifin á þínum gististað bæði skemmtilega og árangursríka. Hafðu góða yfirsýn yfir þrif og allt sem viðkemur hreinlæti á einum stað.

Viðhald

Gæðastjórnun framtíðarinnar er í snjallsímanum þínum. Með Pronto getur starfsfólk komið viðhaldsverkefnum á viðeigandi iðnaðarmenn um leið og vandamálin blasa við.

Verkefnastjórnun

Tímasettu þrifin og stýrðu viðhalds verkefnum innan þínst starfshóps þannig að ekkert fari fram hjá þér. Gott viðhald og góð þrif draga úr rekstrarkostnaði og gera gestinn þinn ánægðari.

Lausn fyrir allar deildir rekstursins

Samvinnulausn

Einföld og skemmtileg teymisvinna
Þrifin í símann. Pronto kemur í stað töflureikna, hópspjalla, tölvupósta og símtala og tengir stöðugildi inn á herbergi í rauntíma og auðveldar viðhald og verkefnastjórnun. Pronto er bæði farsíma- og vefforrit og virkar á Android og iOS símum.
Óska eftir tilboði

Vertu með puttann á púlsinum í þínum rekstri

Rauntíma þrifa stjórnborð
Stjórnendur og starfsfólk hafa góða yfirsýn yfir stöðu þrifa á herbergjum. Móttaka og stjórnendur geta skoðað herbergistöðuna í rauntíma í stjórnborði. Þrif og staða þrifa uppfærast í rauntíma þannig að góð yfirsýn fæst á stöðu hótelsins
Óska eftir tilboði

Tímasparnaður

Fangaðu augnablikið og vandamálið um leið
Allt starfsfólk getur auðveldlega fangað vandamál og skráð þau niður á nokkrum sekúndum með snjallsímalausn Pronto. Með Pronto eru allir starfsmenn gæðastjórnendur.
Óska eftir tilboði

Umsagnir

þrif og viðhald

Hafðu samband

Farsímalausn og stjórnborð
Samvinnu- og verkefnastjórnun
Viðhald og þrif
Snjöll verkefnadreifing