travia-logo
travia-logo

Markaðstorg fyrir ferðaskrifstofur og hótel​

Rauntímaframboð í stað póstsamskipta

UPPLIFÐU FRAMTÍÐINA Í DAG​

Markaðstorg sem tengir ferðaskrifstofuna beint við framboð hótelsins​

Ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur

Sérsníddu samstarfssamninga og byggðu upp þinn eigin markað með þeim gististöðum sem henta þínum rekstri. Fáðu rauntíma framboð á gististöðum og bókaðu á mörgum gististöðum samtímis. Hópabókanir og pakkar verða allt í einu ekkert mál og handavinna heyrir sögunni til þegar þú ert kominn með þína ferðaskrifstofu inn á markaðstorg Travia.

Hótel og gististaðir​

Útbúðu þinn eigin prófil og fáðu tengingu við þær ferðaskrifstofur sem þú vilt eiga í viðskiptum við og leyfðu bókunum að flæða beint inn í þitt hótelbókunarkerfi - jafnvel þegar þú ert í fríi eða sofandi í rúminu þínu. Settu upp verðlista með árstíðarbundnum og breytilegum verðum og leyfðu kerfinu að sjá um afganginn á meðan þú heillar gestina þína.

Við bjóðum ferðaskrifstofur velkomnar í kerfið okkar

Það kostar ekkert að prófa

Enginn kostnaður við uppsetningu

Það er auðveldara að setja upp kerfið en að svara tölvupósti
Þú þarft bara að skrá þig og byrja á að velja þér samstarfsaðila til framtíðar.

Ekkert fast gjald

Okkur finnst bara í lagi að þú prófir kerfið og notir smá tíma til að sjá hvernig það virkar fyrir þig og hversu mikinn tíma það á eftir að spara fyrir þig. Það eru engin föst gjöld í Travia þannig að þú mátt prófa það eins og þú vilt.

Endalausir notendur

Dragðu úr mistökum, sparaðu símtöl og tölvupósta og leyfðu starfsfólkinu frekar að bóka eins mikið af gistinóttum og möguleiki er á með Travia.

Kostnaður

149 - 69 kr Per bókaða nótt
  • Ótakmarkaðir notendur
  • Engin gjöld fyrir afbókanir
  • Enginn fastur kostnaður
  • Ekkert uppsetningargjald

Við ❤️ samstarf

Heildsali í vexti ?
Alþjóðlegt dreifikerfi til eflingar á neti ?
Ferðaskrifstofa á netinu sem vill tengjast ?

Hafðu samband og sjáum hvað við getum gert í sameiningu

MARKAÐSTORG FYRIR FERÐASKRIFSTOFUR OG HÓTEL​​

Hafðu samband

Markaðstorg sem tengir hótel og ferðaskrifstofur
Beinar bókanir og lifandi framboð
Einstaklings-, hópa og blokkbókanir ( e.allotments )
Hundruðir hótela og ferðaskrifstofa