Our Blog

Nýr greiðsluhnappur Godo

Varstu búinn að skoða nýja greiðsluhnappinn (e. paybutton) í Godo? Við kynnum nýjan og uppfærðan greiðsluhnapp! Hann býður uppá:  Sjálfvirkar greiðslur Endurgreiðslur Einfaldari hópagreiðslur Skipta greiðslum Öruggari greiðsluleið Hægt er að skrá greiðsluhnapp hjá helstu greiðsluaðilum á Íslandi. Skráðu þig … Read More

Featured Post

Rekstrarþjónustur með breytilegum kostnaði

Sæll kæri rekstraraðili !Hvernig hitti ég á þig? Mig langaði til að segja þér frá rekstrarþjónustum Godo. Undanfarin ár höfum við boðið upp á ýmsar þjónustur fyrir gististaði til að létta á rekstrinum. Hér má nefna samskipti við gesti, innheimtuþjónustu, … Read More

Featured Post

Ertu að ofgreiða þóknanir til Booking.com?

Hvernig get ég komist hjá því að greiða þóknun fyrir bókun sem ég gat ekki rukkað? Vissir þú að fyrir þær bókanir sem mæta ekki (e. No Show) þarftu samt að greiða þóknun til Booking.com? Það er að sjálfsögðu rétt … Read More

Featured Post

Revenue management during Corona pandemic

The Coronavirus pandemic is having major implications for business all over the world and all accommodations are currently seeing a drop in incoming bookings as well as a high amount of cancellations. For that reason, we would share the most … Read More

Featured Post

Afbókanir og endurgreiðslur

Þarf ég að endurgreiða afbókaða gistingu ef hún er óendurgreiðanleg? Á undanförnum dögum hafa þriðju aðilar bókana beðið um endurgreiðslur á gistingu, afþreyingu og annarri ferðatengdri þjónustu. Mjög svo ströngum skilmálum hefur verið einhliða bætt við af bókunarrásum vegna COVID-19. … Read More

Featured Post

Ert þú að hámarka bókanir frá ferðaskrifstofum?

Fyrir þá sem hafa verið lengi í hótel- og gistirekstri voru það ferðaskrifstofur sem sáu um meginþorra bókana, sér í lagi áður en bókunarsíður eins og Booking.com og Expedia komu á sjónarsviðið og í raun áður en Ísland varð svona … Read More

Featured Post

Stytting vinnuvikunnar ætti að vera baráttumál stjórnenda en ekki stéttarfélaga

Godo hefur stigið skrefið og stytt vinnuviku starfsmanna sinna um tæpan klukkutíma á föstudögum. „Við styttum frekar föstudaga rækilega í stað þess að stytta hvern dag um 9 mínútur. Við teljum það mun meiri ávinning fyrir stafsmenn, en styttingin gildir … Read More

Featured Post