

PMS fyrir 21. öldina
Property er alhliða bókunarkerfi fyrir hótel og aðrar tegundir gististaða
Hótelbókunarkerfi
Einfalt og þægilegt kerfi sem heldur utan um alla þætti hótelreksturs á einum stað.
Sölu dreifing
Sjálfvirk uppfærsla á framboði og verði á öllum helstu sölurásum veraldarvefsins.
Bókunarvél
Góð yfirsýn yfir allar bókanir. Stjórnaðu eigin bókunarvél með Godo Property.
Greiðslukerfi
Sjálfvirkar og fyrirfram skilgreindar greiðsluleiðir spara tíma og tryggja greiðsluflæði
Hafðu fulla stjórn á hótelrekstrinum
Kerfi fyrir allar deildir hótela
Gestamóttaka
Herbergisþjónusta og þrif
Verðstýring
Bókunar skrifstofa
Fjármál
Hótel stjórnun
Hugbúnaður, samþáttun og samvinna
Rásastjórn (Channel manager)
Uppfærðu og stjórnaðu framboði, verði og afsláttum á sölurásum með einum smelli. Þú getur sérsniðið hinn stafræna heim að þínum þörfum.
Ferðaskrifstofur
Komdu á beinu sambandi við ferðaskrifstofur með Travia og leyfðu bókunum frá þeim að bókast beint inn í kerfið án nokkurra samskipta.
Greiðslukerfi
Með sjálfvirkum og fyrirfram skilgreindum greiðsluleiðum sparar þú þér tíma sem þú getur nýtt á öðrum sviðum rekstrarins.
Bókhaldskerfi
Godo Property tengist öllum helstu bókhaldskerfum á þann hátt að reikningagerð verður bæði einföld og skilvirkari fyrir vikið
POS kerfi
Godo Property tengist öllum helstu POS kerfum sem tryggir það að öruggar sendingar af allri sölu á staðnum flæðir á réttan stað.
Aðgangsstýringar (hurðar)
Aðgangsstýringar og uppfærsla á kóðum að herbergjum gera kerfið okkar að fullkominni alhliðalausn fyrir gististaðinn þinn.
Verðstýringarkerfi
Primo verðstýring hjálpar þínu hóteli að vera skrefi á undan þínum helstu samkeppnisaðilum og tryggir bestu verðin á hverjum tíma.
Gestastjórnun
Sjálfvirkir póstar, sala á aukaþjónustu, innritun gesta á netinu, mæling á ánægju gesta og svo margt fleira sem vert er að sjálfvirknivæða.
Þrifa og viðhaldskerfi
Tímasettu þrifin, haltu utan um tímann sem fer í þau og útrýmdu öllum gömlum viðhaldsverkefnum með appinu okkar.







