MENU

Sérsniðnar lausnir

fyrir þinn

rekstrar árangur

Með Godo Vexti verður okkar starfsfólk og ykkar að einni liðsheild sem er leitt áfram af sérfræðingum Godo

Hafðu samband
Hafðu samband

Vöxtur með Godo

Tökum samstarfið áfram á næsta stig og fáðu sérfræðinga okkar til liðs við þig

Vertu hluti af okkar úrvalsliði

Aðgangur að fremstu sérfræðingum okkar í sölu og tekjustýringu, sem hjálpa þér að hámarka reksturinn þinn.

Með Godo vexti er bókunardeildin þín og gestasamskipti í öruggum höndum og veita topp þjónustu.

Teymið okkar hefur yfirgripsmikla reynslu og góða yfirsýn. Við hjálpum þér til að ná forskot á samkeppnina og til að hraða uppbyggingu.

Verðskrá

Lykillausnir

Rekstrarhagvkæmni

Meiri sveigjanleiki

reynsla og þekking

Söluaukning

Aukið bókunaröryggi

Öruggar greiðslur

Bókunardeild

Góð samskipti við ferðaskrifstofur til að tryggja einfalt og snurðulaust bókunarferli. Verðlistar, tilboðsgerð og þróun nýrra viðskiptatengsla á einum stað.

Utanumhald bókana

Samskipti við ferðaskrifstofur

Ný viðskiptatengsl mynduð

Mánaðarleg skýrsla

10 ára reynsla að vinna með 100 hótelum

Hafðu samband

Gestasamskipti

Sólarhrings umsjón með gestasamskiptum í gegnum síma, tölvupóst eða á sölurásum. Samskipti við gesti er gullið tækifæri fyrir aukna þjónustu og viðbótarsölu.

Sólarhringsþjónusta allt árið um kring

Tölvupóstar, sölurásir og símsvörun

Almennar upplýsingar

Bókunar upplýsingar

Upplýsingar um inn- og útritun

Hafðu samband

Tekjustýring

Við sérhæfum okkur í verðstýringu með úrvals gagnasöfnun og nýjustu tækni. Við hjálpum þér með markmiðasetningu og hámarks tekjuöflun.

Áhrifarík verðstýring

Aðstoð frá gervigreind og sérfræðingum allan ársins hring

Dínamísk nálgun sniðin að þínum markaði

Markmið, KPI´s og mánaðarleg yfirferð

Greining á samkeppni

Hafðu samband

Fjárreiðudeild

Með fjárreiðuþjónustu Godo upplifir þú að með því að straumlínulaga greiðslukerfi er hægt að betrumbæta reksturinn enn betur. Við sjáum um smáatriðin.

Innlend og erlend kreditkorta gátt

Greiðslugátt

Fjárreiðudeild - Greiðsluhirða og innheimta

Afbókanir og endurgreiðsla

Engar greiðsluvillur lengur

Hafðu samband

Sérfræðingar sölurása

Við sjáum um uppsetningu og eftirfylgni á sölurásum, og hámörkum getu þeirra. Teymið sér um öll samskipti við sölurásirnar og leita uppi tækifærin sem leynast þar.

Myndir og efniviður á sölurásum

Verðplan

Tilboðsgerð og aðrar söluaðferðir

Hámarks afkastageta & árangur

100% OTA frammistaða

Hafðu samband

Brautryðjendurnir sem við erum stolt að kalla viðskiptavini okkar

Nánar um hvernig Hótel Óðinsvé nýtir sér Godo vöxt

“Við notum GODO Property fyrir hótelið sjálft, Travia til að tala við ferðaskrifstofur og Pronto til að fylgast með þrifum.”

Hafðu samband
Hótel Óðinsvé

Einfaldaðu reksturinn með Godo

Bókunarkerfi Godo er hannað til þess að betrumbæta rekstur gististaða, auka yfirsýn og spara bæði tíma og vinnu.

Hafðu samband